|
Veist þú hvað vottað
verkstæði er ?
Tjónabíll fær á ferilsskrá sína tjónastimpil.
Í skráningarvottorðinu er þess getið að hér sé um að ræða tjónabíl.
Einungis vottað verkstæði getur afmáð þann stimpil.
Bílgreinasamband Íslands veitir einungis VOTTUN þeim
réttingarverkstæðum sem eru með fullkomnustu tæki sem völ er á
hverju sinni, og fagmenn sem standa undir nafni.
Þess vegna geta einungis vottuð verstæði, lagfært tjónabíla á
fullnægjandi hátt.
Strangt eftirlitskerfi er viðhaft og fyllstu fagmennsku gætt í
hvívetna.
Það er ekki að ástæðulausu sem fólk velur frekar VOTTAÐ verkstæði,
og treystir engum öðrum.
LAKKHÚSIÐ ER
VOTTAÐ VERKSTÆÐI
|
|