Það eina sem þú þarft að gera er að mæta með bílinn..
Þú kemur með hann til okkar og við sjáum um að tjónaskoða
hann fyrir þig, óþarfi að fara sér ferð í tryggingarnar til þess.
Lakkhúsið hefur tekið í notkun Cabas tjónamatskerfi sem
er tengt
tölvukerfi tryggingarfélaganna..
Við sjáum um að athuga hvort þú átt rétt á bílaleigubíl og
höfum hann tilbúinn fyrir þig þegar viðgerð hefst.
Lakkhúsið notar sikkens hágæða og umhverfisvæn lökk sem
tryggir rétta litinn , endingu og hreinna umhverfi.
Lakkhúsið var fyrsta verkstæðið í norður evrópu að nota nýju
línuna frá Sikkens Auto Bace Pluse.
Tökum að okkur að mála og merkja fyrirtækja bíla í
samvinnu við auglýsingastofur
og skiltagerðir.